Þrír Frakkar

Þrír Frakkar

Kaupa Í körfu

Hreinræktaður íslenskur sjávarréttastaður Þrír Frakkar við Baldursgötu er um margt ólíkur öðrum veitingastöðum í miðborginni. Þótt hann sé í hjarta 101 er hann inni í miðju íbúðahverfi, í rólegu umhverfi fjarri skarkala miðbæjarins. Þetta endurspeglast líka inni á staðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar