Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
Það væri flott ef við hefðum sett í fiska sem væru jafn þungir og sumir ísjakarnir sem við höfum krækt í!" kallar Valli til blaðamanns þar sem hann öslar áfram niður árfarveg Tungufljóts með krap og ís fljótandi framhjá sér. Hann rykkir upp þungri sökklínunni með þriggja tommu túpu á endanum, kastar þvert á strauminn rétt ofan skilanna við Ása-Eldvatn, og lætur tauminn reka beint niður af sér; þá veður hann áfram, dregur að sér og kastar aftur. Skyndilega kemur stór ísfleki á rekinu, margra metra langur, og skellur á baki veiðimannsins. Valli nær að standa höggið af sér, ýtir við ísnum og lítur hlæjandi upp. Svona getur það verið í vorveiðinni. MYNDATEXTI Krækt í klakann. Valgarð Ragnarsson kastar flugunni milli stórra ísflekanna í Tungufljóti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir