Gallerí Gyllinhæð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gallerí Gyllinhæð

Kaupa Í körfu

Í Galleríi Gyllinhæð, Laugavegi 23, 2. hæð, opnaði í gær sýningin "Heima, að heiman". Sýningin er samstarfsverkefni listfræðinema við Háskóla Íslands og myndlistarnema Listaháskóla Íslands, og hluti af námskeiði í sýningargerð og -stjórn. Á sýningunni gefur að líta verk 20 listamanna. Sýningin stendur til 23. apríl og er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar