Gallerí Gyllinhæð
Kaupa Í körfu
Í Galleríi Gyllinhæð, Laugavegi 23, 2. hæð, opnaði í gær sýningin "Heima, að heiman". Sýningin er samstarfsverkefni listfræðinema við Háskóla Íslands og myndlistarnema Listaháskóla Íslands, og hluti af námskeiði í sýningargerð og -stjórn. Á sýningunni gefur að líta verk 20 listamanna. Sýningin stendur til 23. apríl og er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir