Viggó Sigurðsson og Borohus

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viggó Sigurðsson og Borohus

Kaupa Í körfu

Tilbúin timburhús í ýmsum stærðum og gerðum frá Borohus í Svíþjóð eru nú fáanleg á Íslandi. Ásvík ehf. flytur húsin inn og sér um samsetningu þeirra, en eigandi Ásvíkur er Viggó Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik. MYNDATEXTI Viggó Sigurðsson við húsið sem verið er að reisa við Laugardalshöllina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar