Niðurrif á Sogavegi

Eyþór Árnason

Niðurrif á Sogavegi

Kaupa Í körfu

FJÖGUR hús hafa á skömmum tíma verið rifin við Sogaveg rétt austan Réttarholtsvegar í Reykjavík og víkja þau fyrir nýjum byggingum. Gísli Hjartarson, eigandi Neshamra, hefur rifið þrjú húsanna og lauk við niðurrif tveggja þeirra í liðinni viku. MYNDATEXTI Fjögur hús hafa verið rifin við Sogaveg á skömmum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar