Keli páfagaukur
Kaupa Í körfu
Í þessum litla líkama býr ótrúlega stór persónuleiki. Þessi fugl er risasmár. Hann hefur mikla þörf fyrir snertingu, kossa og kelerí og þess vegna kom ekkert annað til greina en að láta hann heita Kela. En hann er ekki egóisti sem vill bara láta klappa sér og kjassa, því hann er líka rosalega góður við okkur. Ef einhver fer að gráta kemur hann strax flögrandi, sest á öxl viðkomandi og verður að fá að sjá framan í hann og svo horfir hann spurnaraugum eins og hann sé að segja: "Hvað er að?" MYNDATEXTI Kela finnst gaman að leika sér með boltann sinn og tekur hann upp með goggnum og rúllar honum niður stiga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir