Samgönguráðuneytið styður Grettisból

Karl Sigurgeirsson

Samgönguráðuneytið styður Grettisból

Kaupa Í körfu

Samgönguráðuneytið styður Grettisból SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ mun styðja við uppbyggingu fjölskyldu- og afþreyingargarðsins Grettisbóls á Laugarbakka í Húnaþingi vestra. Verðmæti samnings sem gerður hefur verið milli Grettistaks ses. og ráðuneytisins er tólf milljónir kr. sem koma til greiðslu á tveimur árum. MYNDATEXTI: Forráðamenn Grettistaks og samgönguráðherra. Fremri röð f.v.: Pétur Jónsson, Sturla Böðvarsson, Jón Óskar Pétursson. Efri röð: Gudrun Kloes, Sigríður Lárusdóttir, Karl Sigurgeirsson og Elín R. Líndal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar