Fyrsti sláttur hafinn í Mýrdalnum
Kaupa Í körfu
FYRSTI sláttur á golfvellinum í Vík í Mýrdal, sem er níu holu völlur, hófst á öðrum degi páska í sól og blíðu. Að sögn Pálma Sveinssonar sem hefur haft yfirumsjón með vellinum frá upphafi er völlurinn í afar góðu ástandi. Páll sagði að hann hefði sjaldan byrjað svona snemma að slá völlinn. Á myndinni sést Pálmi slá flötina fyrir framan Víkurbaðstofu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir