Fjölskyldugarðurinn í Laugardal

Fjölskyldugarðurinn í Laugardal

Kaupa Í körfu

Borgarbúar nýttu sér svo sannarlega páskablíðuna sem ríkti í gær og fjölmenntu á útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Þannig mátti, hvert sem litið var, sjá fólk í hjólaferðum, í göngutúrum, með gæludýrin á vappi eða að stunda íþróttir MYNDATEXTI Hann Snickers litli vældi ámátlega og nuddaði sér upp við dýrahirðana þangað til þeir létu undan og gáfu honum eina loðnu að japla á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar