Fjölskyldugarðurinn í Laugardal
Kaupa Í körfu
Borgarbúar nýttu sér svo sannarlega páskablíðuna sem ríkti í gær og fjölmenntu á útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Þannig mátti, hvert sem litið var, sjá fólk í hjólaferðum, í göngutúrum, með gæludýrin á vappi eða að stunda íþróttir MYNDATEXTI Þær Soffía Lára, Guðrún Adda og Rakel Tara horfðu hugfangnar niður í tjörnina og fylgdust með gullfiskunum svamla í vatninu áður en þær settust niður með nestið sitt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir