Húsdýragarðurinn

Húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

Borgarbúar nýttu sér svo sannarlega páskablíðuna sem ríkti í gær og fjölmenntu á útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Þannig mátti, hvert sem litið var, sjá fólk í hjólaferðum, í göngutúrum, með gæludýrin á vappi eða að stunda íþróttir MYNDATEXTI Konungur músaveiðaranna í Húsdýragarðinum, Brandur Njáll, heimsótti selina og fylgdist með þeim svamla um með öfundaraugum. Hann horfði líka stóreygur á eftir síldinni í munninn á þeim þegar gefið var.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar