Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Borgarbúar nýttu sér svo sannarlega páskablíðuna sem ríkti í gær og fjölmenntu á útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Þannig mátti, hvert sem litið var, sjá fólk í hjólaferðum, í göngutúrum, með gæludýrin á vappi eða að stunda íþróttir MYNDATEXTI Þau Steinarr, sem er 13 ára, Heiðbjört 11 ára, Hróbjartur 7 ára og Guðlaug Sóley 2ja ára fylltust mikilli klifurþörf þó að á sumum bæjum hafi þurft að taka viljann fyrir verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar