Bláfjöll - á skíðum

Alfons Finnsson

Bláfjöll - á skíðum

Kaupa Í körfu

Borgarbúar nýttu sér svo sannarlega páskablíðuna sem ríkti í gær og fjölmenntu á útivistarsvæði höfuðborgarinnar. MYNDATEXTI Fjölmargir sóttu skíðasvæðið í Bláfjöllum, en þar var gott færi í nokkrum brekkum og nóg að gera fyrir skíðaþyrsta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar