Gnúpur GK 11
Kaupa Í körfu
Veiðin helst enn mjög góð hjá frystitogurunum sem halda sig á miðunum suðvestur af landinu og metin falla hjá þeim hvert af öðru. Frystitogarinn Gnúpur GK 11, eitt af skipum Þorbjörns-Fiskaness hf., kom inn helgina fyrir páska eftir 30 daga veiðiferð og hafði hann þá slegið sitt fyrra met en aflaverðmætið nú var 102,5 milljónir króna en aflinn upp úr sjó alls 615 tonn eða 355 tonn af frystum afurðum. MYNDATEXTI Veiðar Togararnir hafa fiskað vel að undanfönu. Hér er Gnúpurinn fyrir miðri mynd en hann var með mettúr fyrir páskana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir