Fiskeldi - fjárveitingar

Sverrir Vilhelmsson

Fiskeldi - fjárveitingar

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt sérstakar aðgerðir til stuðnings fiskeldis í landinu. Þær felast m.a. í sérstökum fjárveitingum til kynbóta á eldisþorski og -bleikju og til markaðssetningar á bleikju. MYNDATEXTI Fundir Kristinn Hugason frá sjávarútvegsráðuneytinu, ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Guðni Ágústsson, Ingimar Jóhannsson frá landbúnaðarráðuneytinu og Sigfús Ingi Sigfússon frá iðnaðarráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar