Fjörfiskur

Brynjar Gauti

Fjörfiskur

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Fjörfiskur er nú orðið hið öflugasta í smásölu á fiskafurðum á landinu. Það selur fisk í neytendaumbúðum í öllum helstu verslunum landsins og til stóreldhúsa. Hjörtur Gíslason leitaði upplýsinga hjá framkvæmdastjóra fyrirtækisins, Jóhanni G. Sævarssyni, um gang mála og hugmyndirnar að baki starfseminni. MYNDATEXTI Laxinn kynntur Myndin er tekin á sýningunni Matur 2006. Jóhann G. Sævarsson og Ingólfur Helgason að skera lax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar