Siglufjörður afbragðs valkostur

Kristinn Benediktsson

Siglufjörður afbragðs valkostur

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórinn á Siglufirði, Runólfur Birgisson, og Ómar Hauksson, atvinnumálafulltrúi SSNV, fóru í víking suður með sjó í síðustu viku og kynntu Siglufjörð sem afbragðs valkost í aðstöðu og þjónustu fyrir aðkomubáta á sumar- og haustvertíð og fyrir fiskverkendur allan ársins hring MYNDATEXTI Bæjarstjórinn á Siglufirði, Runólfur Birgisson, og Ómar Hauksson, atvinnumálafulltrúi SSNV, ræða málin við Hermann Ólafsson, framkvæmdastjóra Stakkavíkur í Grindavík. Þeir vilja fá báta af Suðurnesjum til að landa fyrir norðan. Hermann er lengst til vinstri, en Runólfur til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar