Sólarlag á Sæbraut

Brynjar Gauti

Sólarlag á Sæbraut

Kaupa Í körfu

Vetur konungur kveður landsmenn í dag og spurning hvort sólarlagið í gærkvöldi gefur tóninn fyrir sumarið sem fer í hönd. Vafalítið fagna flestir vetrarlokum, farfuglum fjölgar óðum, grös spretta og hjartað slær ef til vill örar við tilhugsun um tilvonandi sumarsælu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar