Fundur Eflingar og fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu

Sverrir Vilhelmsson

Fundur Eflingar og fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu

Kaupa Í körfu

Sáttafundur vegna kjaradeilu ófaglærðra starfsmanna hjúkrunarheimila skilaði litlu "ÞEIR gleymdu að vinna heimavinnuna sína um páskana. Ég er ekki eins vongóð og ég var þegar ég fór á fundinn," sagði Álfheiður Bjarnadóttir, talsmaður ófaglærðs starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum, í gær, eftir að sáttafundi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu vegna kjaradeilu starfsfólksins lauk. MYNDATEXTI: Fulltrúar Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu hittust á sáttafundi í gær vegna kjaradeilu ófaglærðs starfsfólks. Næsti fundur vegna deilunnar er boðaður nk. föstudag og fer hann fram hjá ríkissáttasemjara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar