Kristján Bjarki Jónasson

Kristján Bjarki Jónasson

Kaupa Í körfu

Vika bókarinnar | Átakið Þjóðargjöfin hvetur til bókakaupa íslenskra heimila Í DAG, við upphaf viku bókarinnar, fá öll íslensk heimili ávísun að andvirði 1.000 kr. senda heim. Að framtakinu standa Félag íslenskra bókaútgefenda, bóksalar vítt og breitt um landið og bankinn Glitnir. MYNDATEXTI: "Markmiðið er að taka höndum saman um að koma þeim skilaboðum áleiðis til fólks að bækur skipti máli í daglegu lífi," segir Kristján B. Jónasson, varaformaður Félags íslenskra bókaútgefenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar