Bústaðakirkja

Bústaðakirkja

Kaupa Í körfu

BÚSTAÐAKIRKJU hefur verið lokað í mánuð þar sem verið er að flísaleggja kirkjuna en að auki verður ráðist í frekari endurbætur. Síðasta fermingin í vor fór fram fyrir hádegi síðastliðinn mánudag og strax síðdegis var hafist handa við að rífa út teppi og brjóta upp gólf í kirkjunni, segir Þorsteinn Víglundsson, formaður byggingarnefndar, í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Tómlegt um að litast í kirkjunni. Búið er að rífa gamla teppið af og fljótlega verður kirkjugólfið flísalagt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar