Munið eftir smáfuglunum

Birkir Fanndal Haraldsson

Munið eftir smáfuglunum

Kaupa Í körfu

Veður Mývatnssveit | Það er ástæða til að minna fólk fyrir vestan, norðan og austan á að það er þröngt í búi hjá snjótittlingunum. Þrálát ótíð að undanförnu hefur valdið því að nú þurfa þeir að herða sultarólina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar