Margrét Halldórsdóttir 100 ára

Skapti Hallgrímsson

Margrét Halldórsdóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

MARGRÉT Halldórsdóttir, vistmaður á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, varð 100 ára annan í páskum og af því tilefni var haldið kaffisamsæti á Hlíð síðdegis. Margrét, sem fæddist á Tréstöðum í Hörgárdal 17. apríl 1906, hefur áratugum saman búið á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar