Marilee og Haukur

Marilee og Haukur

Kaupa Í körfu

Salurinn | Í kvöld verða fluttar í Salnum í Kópavogi perlur amerískrar 20. aldar sönglistar. Það eru þau Marilee Williams sópransöngkona og Haukur Páll Haraldsson baritonsöngvari sem fluttu fyrir ljósmyndarann perlurnar, en Donald Wages lék með þeim á píanó. Tónlistarmennirnir þrír munu flytja verk eftir jafn ólíka höfunda og Charles Ives og Stephen Foster, George Gershwin og Leonard Bernstein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar