Leikmynd í Nauthólsvík

Brynjar Gauti

Leikmynd í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

MEÐLIMIR leikhópsins Frú Emilíu voru nú í vikunni í óðaönn að reisa gamalt breskt herspítalatjald í Nauthólsvíkinni, en hinn 30. apríl nk. MYNDATEXTI Jón Atli Jónasson leikskáld að reisa breska sjúkratjaldið á Ylströndinni í Nauthólsvík þar sem leiksýningin 100 ára hús verður sýnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar