Heimdallur opnar kosningaskrifstofu

Eyþór Árnason

Heimdallur opnar kosningaskrifstofu

Kaupa Í körfu

UNGIR sjálfstæðismenn ætla að auðvelda ungu fólki að komast í eigið húsnæði með því að auka framboð lóða og lækka kostnað við þær. MYNDATEXTI Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Bolli Thoroddsen og Gísli Marteinn Baldursson kynna stefnumál ungra sjálfstæðismanna í komandi borgarstjórnarkosningum í nýrri kosningamiðstöð Heimdallar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar