Barnabókaverðlaun afhent í Höfða

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Barnabókaverðlaun afhent í Höfða

Kaupa Í körfu

TVENN verðlaun voru veitt fyrir afrek í bókaskrifum og bókagerð í gær. Annars vegar voru afhent barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar árið 2006 í Höfða fyrir frumsamda barnabók og þýdda barnabók. MYNDATEXTI Bókin Gott kvöld, eftir Áslaugu Jónsdóttur, hlaut barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur sem besta frumsamda bókin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar