Selir á Mýrum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Selir á Mýrum

Kaupa Í körfu

LANDSELIR eru farnir að kanna kæpingarstaði en þeir kæpa í lok maí og byrjun júní. Hópur landsela lá á skerjum undan Mýrum þegar ljósmyndarinn flaug þar yfir á dögunum. Að sögn Erlings Haukssonar sjávarlíffræðings eru víða sellátur á Mýrunum. Urtan er með kópinn hjá sér fram í júlí en þá skilur leiðir og fer hvort sína leið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar