Talía

Talía

Kaupa Í körfu

Í GÆR var undirrituð stofnskrá Talíu, loftbrúar Reykjavíkur fyrir sviðslistamenn. "Talía, loftbrú Reykjavíkur, er alþjóðlegur tengslasjóður fyrir listamenn Félags íslenskra leikara (FÍL). MYNDATEXTI Haukur Oddsson, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Glitnis, Gunnar Mar Sigurfinnsson, yfirmaður markaðsdeildar Icelandair, Stefán Jón Hafstein, formaður menningar- og ferðamálaráðs Rvk, og Randver Þorláksson, formaður FÍL, við undirritun stofnskrár um loftbrú fyrir leikhúsfólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar