Alþingi 2006
Kaupa Í körfu
"ÞETTA eru kunnugleg heimkynni, og það er gaman að koma aftur, ég hef aldrei áður verið svona lengi fjarverandi," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, en hann settist aftur á þing í gær eftir langt veikindaleyfi. Hann lenti í alvarlegu bílslysi við Húnaver um miðjan janúar og hafa varamenn hans á þingi, fyrst Hlynur Hallsson og síðan Bjarkey Gunnarsdóttir, gegnt þingstörfum í hans stað. MYNDATEXTI Steingrímur ræðir við Atla Gíslason, varaþingmann Vinstri grænna, sem tók sæti á Alþingi í gær í fjarveru Kolbrúnar Halldórsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir