Monty Roberts hestahvíslari

Sverrir Vilhelmsson

Monty Roberts hestahvíslari

Kaupa Í körfu

Monty Roberts, hinn heimsfrægi tamningamaður og svonefndi hestahvíslari, hélt sýningu í fyrsta sinn á Íslandi í Reiðhöllinni í Víðidal á skírdag. Fólk flykktist á sýninguna og var gerður góður rómur að henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar