Freyja Björk Gunnarsdóttir

Eyþór Árnason

Freyja Björk Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Mentor, sem hefur sérhæft sig í upplýsingakerfum fyrir skóla og sveitarfélög, leitar nú eftir fjármagni til markaðs- og söluherferða á Norðurlöndunum og er því þátttakandi á fjárfestaþinginu eftir viku, sem og í Stokkhólmi 9. maí þar sem fyrirtækið mun kynna útflutningsvöru sína, Infomentor MYNDATEXTI Mentor Freyja Björk Gunnarsdóttir hjá Mentor segir aukinn áhuga vera á Norðurlöndum fyrir upplýsingakerfi þeirra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar