Sumardagurinn fyrsti á Hagamel

Sumardagurinn fyrsti á Hagamel

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR fögnuðu sumri í gær og að venju tóku fjölmargir þátt í skrúðgöngum. Skátar fóru þar í broddi fylkingar líkt og hefð er fyrir. Milt veður var í höfuðborginni en á Akureyri voru enn leifar af snjó á stöku stað. Þeir létu það þó ekki aftra sér frá því að gleðjast saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar