Sumardagurinn fyrsti

Skapti Hallgrímsson

Sumardagurinn fyrsti

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR blíðviðri í gær á sumardaginn fyrsta í höfuðborginni og nutu fjölmargir þess að vera úti og fagna sumri. Í öllum hverfum borgarinnar safnaðist fólk saman og fór í skrúðgöngu, oft undir forystu skáta. MYNDATEXTI: Sápukúlur blásnar í snjónum við Minjasafnið á Akureyri í gær í tilefni af sumardeginum fyrsta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar