Ólöf Björk Bragadóttir og Sigurður Ingólfsson
Kaupa Í körfu
Fellabær | Passíusálmarnir voru fluttir í Kirkjuselinu í Fellabæ föstudaginn langa. Sigurður Ingólfsson flutti og baksviðið var svartkrítarverk Ólafar Bjarkar Bragadóttur af krossunum á Golgata. "Við sýndum verkið og Sigurður las sálmana í litla galleríinu á Skriðuklaustri föstudaginn langa fyrir ári, en nú fluttum við sýninguna í stærra rými þar sem gestir gátu setið með okkur og hlýtt á sálmana," segir Ólöf Björk. "Það felst von í að hafa krossana tóma," segir Sigurður. "Tómir krossar í rúmi og tíma er meira hugmyndin sem stendur eftir," bætir Ólöf Björk við. Þau segja krossa í nútíma standa sem trúartákn, pyntingartæki en eftir upprisuna tákn vonar MYNDATEXTI Víxlkrossar Ólöf Björk Bragadóttir og Sigurður Ingólfsson við verk Ólafar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir