Barnabókaverðlaun afhent
Kaupa Í körfu
Bókaverðlaun barnanna afhent á sumardaginn fyrsta BÓKAVERÐLAUN barnanna voru afhent í fimmta sinn í gær í aðalsafni Borgarbókasafns í Grófarhúsi. Um 5.000 börn á aldrinum 6-12 ára á öllu landinu tóku þátt í kosningunni, en hún fór fram á almennings- og skólabókasöfnum um allt land. MYNDATEXTI: Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut verðlaunin í flokki frumsaminna bóka fyrir bók sína Fíasól í Hosiló sem Halldór Baldursson myndskreytti. Þau eru hægra megin á myndinni ásamt Sigþrúði Gunnarsdóttir frá Eddu útgáfu og Hildi Bjarnadóttur frá Borgarbókasafninu sem afhenti verðlaunin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir