Vélsleðaslys í Gjástykki

Morgunblaðið/ Birkir Fanndal Haraldsson

Vélsleðaslys í Gjástykki

Kaupa Í körfu

ÖKUMAÐUR vélsleða handleggsbrotnaði illa er hann ók sleða sínum fram af klettavegg í Gjástykki norður af Kröflu í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Húsavík var maðurinn í hópi mælingamanna Íslenskra orkurannsókna sem voru við störf á svæðinu. MYNDATEXTI: Björgunarmenn við sleðann ofan í gjánni. Sleðinn hrapaði um 26 metra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar