Hallur og Jóhanna

Brynjar Gauti

Hallur og Jóhanna

Kaupa Í körfu

* ÁHUGAMÁLIÐ | Stigu argentínskan tangó allar nætur út um alla Buenos Aires Hjónin Jóhanna Reynisdóttir og Hallur Arnarsson nota hvert tækifæri til að dansa í hópi skemmtilegs fólks. Argentínskur tangó hefur verið í miklu uppáhaldi upp á síðkastið og hafa þau m.a. verið í læri hjá Bryndísi og Hany í Kramhúsinu nokkur undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar