Steingrímur Eyfjörð listamaður

Steingrímur Eyfjörð listamaður

Kaupa Í körfu

HUGMYNDIN að sýningunni Bein í skriðu, sem myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð opnar í dag í Galleríi 101, kviknaði þegar listamaðurinn kom auga á blaðaljósmynd af stórum steinum sem lent höfðu á einhverjum vegi landsins í kjölfar leysinga síðastliðið vor. MYNDATEXTI: Myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð og hluti sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar