Þróttur, Grindavík

Kristinn Benediktsson

Þróttur, Grindavík

Kaupa Í körfu

Portúgalskir saltfiskkaupendur hafa vaknað upp við þann vonda draum að mjög sennilega fá þeir ekki nægilegt magn af saltfiski fyrir jólaverslunina næsta haust ef svo heldur áfram sem horfir. Íslenskir saltfiskframleiðendur hafa snúið sér í æ meira mæli að annarri verkun eins og ferskum fiski í flug, "SPIG"-söltun eða hreinlega frystingu MYNDATEXTI Vinnslan Júgóslavinn Dejan Jugovic hefur unnið í nokkur ár hjá Þrótti. Hér pakkar hann saltfiski, en mikil vinna hefur verið hjá Þrótti í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar