Þróttur, Grindavík
Kaupa Í körfu
Portúgalskir saltfiskkaupendur hafa vaknað upp við þann vonda draum að mjög sennilega fá þeir ekki nægilegt magn af saltfiski fyrir jólaverslunina næsta haust ef svo heldur áfram sem horfir. Íslenskir saltfiskframleiðendur hafa snúið sér í æ meira mæli að annarri verkun eins og ferskum fiski í flug, "SPIG"-söltun eða hreinlega frystingu MYNDATEXTI Vinnslan Júgóslavinn Dejan Jugovic hefur unnið í nokkur ár hjá Þrótti. Hér pakkar hann saltfiski, en mikil vinna hefur verið hjá Þrótti í vetur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir