Rallökumenn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rallökumenn

Kaupa Í körfu

RALLÖKUMENN eru langt komnir í undirbúningi fyrir keppnistímabilið í sumar. Þeir Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson aðstoðarökumaður hafa haft í nógu að snúast enda keyptu þeir nýjan keppnisbíl til landsins frá Bandaríkjunum í sumar. MYNDATEXTI Borgar Ólafsson og Jón Bjarni Hrólfsson við Focusinn sem þeir hafa stórlega endurbætt og styrkt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar