Hross á Suðurlandi

Hross á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ERU gjarnan eldri hrossin sem eru efst í virðingarröð í hverju hrossastóði. En þau hrapa síðan niður stigann þegar þau verða háöldruð. Fleiri þættir spila líka inn í, s.s. kyn og skapgerð. Foringi hópsins fær ýmis hlunnindi á borð við skjólbesta staðinn þegar hrossastóðið hímir í vondum veðrum úti í haga en lægst setti hesturinn má láta sér lynda verstu staðina. MYNDATEXTI: Algengast er að hvert hross eigi sér 2-4 vini en vinsælustu hrossin eiga sex vini. Alveg vinalausir hestar fyrirfinnast varla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar