Jón Arnarson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Arnarson

Kaupa Í körfu

Jón Bergsson ehf er gamalgróið innflutningsfyrirtæki sem komið var á laggirnar fyrir 1930. Lengi vel sérhæfði fyrirtækið sig í innflutningi á vinnuskóm og stígvélum en síðustu árin hafa heitir pottar og annað sem snýr að garðinum orðið æ fyrirferðarmeira í rekstrinum. MYNDATEXTI: Jón Arnarson í Jóni Bergssyni ehf. býður upp á skemmtilegar lausnir fyrir garðinn. Nýverið flutti fyrirtækið í ný húsakynni á Kletthálsi 15.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar