Gróðurhús Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gróðurhús Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er 60 ára á þessu ári. Félagið stendur fyrir blómlegri starfsemi og er Hólmfríður Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri félagsins, mikill drifkraftur í þessu starfi öllu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hólmfríði um skógrækt og félagsstarfsemina í bland við sparlega veittar upplýsingar um hana sjálfa og aðkomu hennar að skógræktarstörfum. MYNDATEXTI Gróðurhús Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar