Alþingi 2006

Eyþór Árnason

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hvöttu til þess á Alþingi í gær að álögur ríkissjóðs á olíuvörum yrðu lækkaðar tímabundið til að mæta vaxandi olíuverði MYNDATEXTI Samfylkingarþingmenn hvöttu til þess í umræðum á þingi í gær að álögur á olíuvörur yrðu lækkaðar. Hér ræðir Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, við Drífu Hjartardóttur, sessunaut sinn í þingsalnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar