Andrésar andar leikarnir

Skapti Hallgrímsson

Andrésar andar leikarnir

Kaupa Í körfu

SÓLSKIN og bros einkenndi stemninguna í Hlíðarfjalli við Akureyri um hádegisbil í gær. Eftir heldur leiðinlegt veður um morguninn voru veðurguðirnir komnir í spariskapið og hátt í 700 keppendur og annað eins af foreldrum og fararstjórum á 31. Andrésar andar leikunum virtust allir skemmta sér konunglega. Sumir betur en aðrir eins og gengur og sigurvegararnir hafa eflaust brosað breiðast, en aðalatriðið er að vera með og hafa gaman af því að vera á staðnum. MYNDATEXTIGlaðbeittir ÍR-ingar í 7 ára flokki skoða brautina áður en þeir hófu keppni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar