Málað yfir veggjakrot við Hjarðarhaga

Málað yfir veggjakrot við Hjarðarhaga

Kaupa Í körfu

ÁTAKI gegn veggjakroti og slæmri umgengni við Hjarðarhaga í Vesturbænum var hrundið af stað sumardaginn fyrsta. Átakið er tvíþætt, fyrri hlutinn felur í sér að mála yfir veggjakrot á bílskúrum við götuna og seinni hlutinn felur í sér að vekja íbúa og vegfarendur götunnar til vitundar um að nota ruslatunnur undir rusl í stað gatna og lóða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar