Skíðagöngumenn á sumardaginn fyrsta

Birkir Fanndal Haraldsson

Skíðagöngumenn á sumardaginn fyrsta

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Nú er afbragðs góður skíðasnjór á hálendinu norðan Kröflu. Það kunnu þessir göngumenn vel að notfæra sér sem fögnuðu sumri með því að leggja upp í göngu frá Kröflu til Húsavíkur, með gistingu á Þeistareykjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar