Verðlaunaafhending hjá Glitni

Eyþór Árnason

Verðlaunaafhending hjá Glitni

Kaupa Í körfu

Uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla UPPSKERUHÁTÍÐ Junior Achievement - Ungra frumkvöðla sem tekið hafa þátt í námskeiðinu Fyrirtækjasmiðjan var haldin í aðalstöðvum Glitnis á Kirkjusandi sl. föstudag. MYNDATEXTI: Kristján Ægir Vilhjálmsson, Ingunn Hjaltalín og Bylgja Jóhannesdóttir, nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri, fengu fyrstu verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar