Miriam Óskarsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Miriam Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrsta sumardag er bjart yfir fólki í samkomusal herkastalans, þar sem það snæðir nýbakaðar vöfflur með kaffinu. Áletrun á veggnum lýsir andrúminu vel: "Glatt hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir bein. MYNDATEXTI: MIRIAM ÓSKARSDÓTTIR FORINGI "Við sáum að sum börnin voru vannærð, sum jafnvel komin með skallabletti."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar